top of page
Search

ÚRSLIT Í KOSNINGUM MUNINS

Skólafélagið Huginn

Nú í dag, miðvikudaginn 21. maí - var kosið í nýja stjórn Munins fyrir næsta skólaár. Stjórnina skipa eftirfarandi:


Ritstýra: Brák Jónsdóttir

Uppsetningarstjóri: Viðar Logi Kristinsson

Gjaldkeri: Guðrún Margrét Ívansdóttir

Aðstoðarritstýra: Sunna Björk Erlingsdóttir

Meðstjórnandi: Anna Helena Hauksdóttir

Greinastýra: Margrét Guðbrandsdóttir

Auglýsingastjóri: Erla S. Sigurðardóttir

Myndastjóri: Hrafnildur Jóna Hjartardóttir

Ritari: Arna Ýr Jónsdóttir


- Um leið og fráfarandi Muninsstjórn óskar þeirri nýju velfarnaðar, vill sú gamla þakka öllum þeim sem lagt hafa lóð á vogarskálarnar, við gerð nýja blaðsins.

 
 
 

Comments


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page