top of page
Search

ÚRSLIT KOSNINGA LIGGJA FYRIR

Skólafélagið Huginn

Klukkan 16:05 í dag tilkynnti fastanefnd úrslit kosninganna.

Þau eru svohljóðandi:


Forseti Hagsmunaráð er Melkorka Kristjánsdóttir


Forseti Fjáröflunarnefndar er Snjólaug Heimisdóttir


Meðstjórnandi er Eyrún Björg Guðmundsdóttir


Skemmtanastjóri er Páll Axel Sigurðsson


Ritari er Aðalsteinn Jónsson


Gjaldkeri er Birta Rún Jóhannsdóttir


Varaformaður er Gunnar Torfi Steinarsson


Formaður er Valgeir Andri Ríkharðsson


Þökkum öllum frambjóðendum fyrir drengilega baráttu :)


Úrslit kosninganna í heild sinni voru svohljóðandi:  Kjörsókn í fyrri umferð: 82% - 635 atkvæðiKjörsókn í seinni umferð: 59,6% - 461 atkvæðiInspector scholae /  FormaðurValgeir Andri Ríkharðsson: 318 atkvæði - 51,62%Gísli Gylfason: 192 atkvæði - 31,17% (1 yfirstrikun) Árni Gunnar Ellertsson: 106 atkvæði ? 17,21 % (2 yfirstrikanir)  Exuberans Inspector / VaraformaðurGunnar Torfi Steinarsson: 358 atkvæði - 57 %Þórný Stefánsdóttir: 173 atkvæði - 27,55 % (1 yfirstrikun) Bjarki Már Hafliðason: 97 atkvæði - 15,45 %  Questor scholaris / GjaldkeriFyrri kosningarBirta Rún Jóhannsdóttir: 257 atkvæði - 41,99 % (1 yfirstrikun)Sigríður Diljá Vagnsdóttir: 147 atkvæði - 24,02 % Axel Björnsson: 113 atkvæði - 18,46 % (2 yfirstrikanir) Fríða Snædís Jóhannesdóttir: 73 atkvæði ? 11,93 % Þorfinna Ellen Þrastardóttir: 22 atkvæði ? 3,59 %Seinni kosningar  Birta Rún Jóhannsdóttir: 235 atkvæði ? 52,5 % Sigríður Diljá Vagnsdóttir: 213 atkvæði ? 47,5 %  Scriba scholaris / RitariFyrri kosningarAðalsteinn Jónsson: 309 atkvæði ? 49,36 %Anna Helena Hauksdóttir: 229 atkvæði ? 36,58 % Laufey Kristjánsdóttir: 88 atkvæði ? 14,06 %  Seinni kosningar  Aðalsteinn Jónsson: 257 atkvæði ? 57 % Anna Helena Hauksdóttir: 194 atkvæði ? 43 %  Erus gaudium / SkemmtanastjóriPáll Axel Sigurðsson: 400 atkvæði ? 64,41 %Kristófer Jónsson: 133 atkvæði ? 21,41 % (1 yfirstrikun) Marín Eiríksdóttir: 88 atkvæði ? 14,17 %  Collega scholae / MeðstjórnandiEyrún Björg Guðmundsdóttir: 355 atkvæði ? 62,39 % (1 yfirstrikun)Eyrún Þórsdóttir: 152 atkvæði ? 26,71 % Sindri Þór Guðmundsson: 62 atkvæði ? 10,9 % (2 yfirstrikanir)  Presidium Pactum / Forseti FjáröflunarnefndarSnjólaug Heimisdóttir: 317 atkvæði  - 54,1 %Marta Þórðardóttir: 147 atkvæði ? 25,09 % Elmar Þór Aðalsteinsson: 122 atkvæði ? 20,81 %  Presidium Discipulus / Forseti HagsmunaráðsMelkorka Kristjánsdóttir: 405 atkvæði ? 74,18 % (3 yfirstrikanir)Katla Ósk Káradóttir: 141 atkvæði ? 25,82 % (1 yfirstrikun)  Önnur embættiRitstjóri MuninsBrák Jónsdóttir (2 yfirstrikanir)  Formaður TónlistarfélagsinsKarlotta Sigurðardóttir (7 yfirstrikanir)  Formaður ÍþróttafélagsinsElvar Óli Marinósson (1 yfirstrikun)  Formaður LeikfélagsinsMagnús Ingi Birkisson: 380 atkvæði ? 79,7 % (1 yfirstrikun)Erla Mist Magnúsdóttir: 97 atkvæði ? 20,3 % (1 yfirstrikun)  Formaður MálfundafélagsinsRíkey Þöll Jóhannesdóttir (2 yfirstrikanir)  Formaður DansfélagsinsKatrín Birna Vignisdóttir (1 yfirstrikun)  Fulltrúi nemanda í skólanefndLóa Aðalheiður Kristínardóttir (1 yfirstrikun)  Fulltrúar nemenda í skólaráðAlexandra Sól Ingólfsdóttir (1 yfirstrikun) Sólveig Rán Stefánsdóttir  VefstjóriÁsta Guðrún Eydal (2 yfirstrikanir)  Fulltrúi MA í Samband íslenskra FramhaldsskólaAxel Björnsson (1 yfirstrikun)  Fulltrúar tilvonandi annars, þriðja og fjórða bekkjar í Skemmtinefnd2.bekkur: Hugrún Sigurðardóttir (2 yfirstrikanir) 3. bekkur: Fannar Rafn Gíslason4. bekkur: Kári Liljendal 230 atkvæði ? 55,2 %(1 yfirstrikun)Björk Sigurgeirsdóttir: 187 atkvæði ? 44, 8 % (1 yfirstrikun)  Fulltrúar tilvonandi annars, þriðja og fjórða bekkjar í Fjáröflunarnefnd2.bekkur: Urður Eir Arnaldsdóttir 3. bekkur: Sonja Rún Magnúsdóttir 4. bekkur: Unnur Ólöf Tómasdóttir  Fulltrúar tilvonandi annars, þriðja og fjórða bekkjar í Hagsmunaráð2. bekkur: Hekla Liv Mariasdóttir3. bekkur: Erla Mist Magnúsdóttir: 212 atkvæði ? 52,2 % (3 yfirstrikanir)Arnar Þór Sverrisson: 194 atkvæði ? 47,8 % 4. bekkur: Unnur Ólöf Tómasdóttir  Jafnréttisráð  Hólmfríður Svala JósepsdóttirMatthías Már Kristjánsson: 253 atkvæði ? 50,5 %Adam Lárus Sigurðarson: 248 atkvæði ? 49,5 % (1 yfirstrikun)

 
 
 

Comments


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page