top of page
Search

VIÐARSTAUKUR 201

Skólafélagið Huginn

Í gærkvöldi, 9. apríl, var Viðarstaukur haldinn í fyrsta sinn síðan veturinn '08-'09. Og má með sannir segjast að keppnin hafi tekist vel til í ár.  Alls komu fram tíu atriði, hver öðru flottara. Þó geta ekki allir orðið sigurvegarar og á endanum stóðu Karlotta Sigurðardóttir, Anton Bjarki Jóhannesson, Atli Björn Jóhannesson, Finnbogi Jónsson, Stefán Oddur Hrafnsson uppi sem sigurvegarar.  Í öðru sæti voru Antannae Kids en þá skipa þeir Bjarni Benediktsson og Axel Flóvent. Og í þriðja sæti var Lopabandið og Eva Laufey, en Lopabandið skipa þau Baldur, Kamilla, Gunnur, Steinunn, Sigrún Mary, Hjörtur, Diljá og Tryggvi.  


 
 
 

Comentarios


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page