top of page
Search

UNDIRFÉLAGAVAKA HUGINS RAFRÆN Í ÁR

Skólafélagið Huginn

Í kvöld verður streymt fyrstu kvöldvöku skólaársins en það er undirfélagakynningin kl 19:30. Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur verið ákveðið að kvöldvökunni verður einungis streymt. Nokkur undirfélög verða þó á staðnum sem að kynna sig og halda uppi stemningunni.


Hægt er að horfa á kvöldvökuna hér, á facebook síðu Skólafélagsins Hugins.


Við erum gríðarlega spennt og hvetjum alla til að fylgjast með í kvöld!


Njótið kvöldsins og förum varlega



 
 
 

Comments


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page