Fimmtudagskvöldið 27. mars verða haldnir tónleikar í Kvosinni, hvað er betra en að fara á tónleika í verkfallinu? Fram koma Nolo, Sin Fang og Hermigervill. Þeir byrja kl. 20 og miðaverð eru litlar 1500 krónur! Við hvetjum alla til að drífa sig í Kvosina á fimmtudaginn í næstu viku. Það eru eflaust allir uppgefnir og þreyttir eftir allan lærdóminn í verkfallinu svo það er um að gera að drífa sig á tónleika.Nánari upplýsingar er að finna hér.

Comments