top of page
Search

SÍÐASTA KVÖLDVAKA HUGINS!

Skólafélagið Huginn

Nú er ekki mikið eftir af skólaárinu og það styttist í að ný stjórn taki við. Af því tilefni ætlum við að halda eina lokakvöldvöku, á mánudaginn klukkan 20:00!


Þú munt alls ekki sjá eftir því að mæta á þessa kvöldvöku þar sem við ætlum að fara í nokkra vel valda leiki, fá kannski smá uppistand, úrslitin í bekksagnakeppninni og fleira. Auðvitað mátt þú hafa samband við okkur ef þú vilt nýta síðasta tækifærið til að koma fram.


Að sjálfsögðu eru fríar pizzur og gos í boði! Endum skólaárið saman á síðustu kvöldvökunni!


Stjórn Hugins 2014-2015

 
 
 

Comments


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page