top of page
Search

SUMARMARAÞON LMA

Skólafélagið Huginn

Föstudaginn 13. febrúar klukkan 16:00 byrjar árlega spunamaraþon LMA. Það stendur yfir í heilan sólarhring, eða til klukkan 16:00 á laugardeginum. Það verður haldið í M1 í MA.


Endilega mætið, sama hvort þið viljið taka þátt eða bara fylgjast með. Kostar ekkert og er bara til gamans gert. Svo verður líka hægt að fylgjast með streami af spunanum live.


Svo byrjar fyrsta MORFÍs keppnin, MA-ME, klukkan 18:30 á laugardeginum. Nánar um það hér.

 
 
 

Comments


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page