top of page
Search

SPUNANÁMSKEIÐ LMA

Skólafélagið Huginn

Kæru MA-ingar! LMA mun halda sitt árlega spunanámskeið næstkomandi þriðjudag og miðvikudag frá klukkan 16:00-19:00. Gunnar Helgason (sem flestir þekkja kannski sem Gunna í Gunna og Felix) spunasnillingur sem kennir námskeiðið í ár!!  Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á lma@ma.is og kostar námskeiðið 2500kr. Búist er við miklu fjöri og skemmtun svo það er um að gera að skrá sig. Sjáumst hress!

 
 
 

Comentários


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page