top of page
Search

MORFÍSKEPPNI

Skólafélagið Huginn

Loks mætast risarnir tveir í blóðugri baráttu þar sem rök og mælska eru í fyrirrúmi. Menntaskólinn á Akureyri gegn stórskotaliði MR! Mun þetta vera fyrsta Morfískeppni vetrarins og sýnum við enga miskunn! Við stefnum á að kæfa MR-inga í MA-ingum. Umræðuefni viðureignarinnar er: "Samkeppni bætir allt" og mælir MA með. Við stefnum ekki á neitt annað en sigur og því þurfum við öll að mæta í Kvosina fimmtudaginn 18. nóvember klukkan átta og styðja skólann okkar, arfleið okkar - ALLA LEIÐ!!

 
 
 

Comentários


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page