Fyrsta MORFÍs keppni vetrarins ve

rður haldin 14. febrúar, klukkan 18:30, gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum. Við erum svo heppin að eiga heimaleik svo þetta fer fram í Kvosinni. Fjölmennum í Kvosina og styðjum okkar lið! Umræðuefnið að þessu sinni er „Fordómar“ og mælir MA með en ME á móti.
Ræðulið MA 14/15:
Liðstjóri: Ríkey Þöll Jóhannesdóttir
Frummælandi: Karólína Rós Ólafsdóttir
Meðmælandi: Steinunn Halldóra Axelsdóttir
Stuðningsmaður: Lovísa H. Jónsdóttir
コメント