Við hér hjá www.muninn.is höfum ákveðið að útnefna einn eða fleiri einstaklinga sem MA-ing vikunnar. Fyrsti viðmælandi okkar er hress, ung stúlka í fyrsta bekk.
Nafn? María Björk
Aldur? 16 ára
Hefuru farið í böðlasleik? Jám
Megum við vita hver það var? Nei. I don?t kiss and tell
Heitasti böðullinn? Ari Már og Andri Oddur
Heimurinn mætti vera án..? Eineltis
Hvað tekuru í bekk? Veit ekki....hvað er bekk?..hef aldrei prófað......50kg? Værir þú til í að vera rauðhærð? Jájá Ef þú gætir verið hver sem er í MA hver værir þú þá? Ásdís Dögg definitely Geturu nefnt 5 úr svala horninu? Ari Már, Hrafn, Egill, Konni, Erwin Er það satt að þú hafir kastað sandi og eyðilagt bíl? Já í fjórða bekk. Ég var svo mikill badass þá.

Comments