
Í dag var fyrsti gátumeistari Menntaskólans krýndur við mjög svo eðlilega athöfn, sem byrjaði á því að gátumeistari setti á sig gátumeistarahanskana, sem hann verður framvegis með þegar hann fer með gátur.
Kveikt var á kertunum þremur:
Dulúð Þröngsýni Jafnrétti
Og í þágu gátunnar, reis Tryggvi sem nýr fulltrúi.
En svo má ekki gleyma þremur reglum gátumeistarans, en þær:
1. Aldrei má gefa upp staðsetningu gátumeistarans 2. Gátumeistari fær alltaf að velja fyrsta rútusætið suður í gettu betur ferðum 3. Gátumeistarinn er sá eini sem má gera grín að minnihlutahópum án þess að neinn móðgist.
Comments