Nú fer hver að verða síðastur til að kaupa sér miða á fyrstu sýningarnar af Vorið vaknar! Að sjálfsögðu ætla allir að drífa sig í leikhús, það er ekki á hverjum degi sem LMA setur upp svona flotta sýningu. Auk þess kostar miðinn ekki nemar litlar 2.500 krónur, en þá er hægt að kaupa hér. Svo mælum við líka með því að sem flestir læki Vorið vaknar á Facebook. Þar getiðið fylgst með því sem um er að vera hjá LMA í kringum sýninguna.

Comments